FRÉTTIR

8. ágúst 2015

Haustdagskrá 2015 fyrir opnu transmiðilsfundina hjá Hafdísi er komin. Fundirnir verða haldnir í Rósinni að Bolholti 4, 4 hæð og munu þeir standa yfir í einn til einn og hálfan tíma.

Dagskrána má finna hér.

GJAFABRÉF

Hjá Fjólunni er hægt að fá gjafabréf sem er tilvalin gjöf til ættingja og vina. Öðruvísi gjöf til þeirra sem þér þykir vænt um. Nánari upplýsingar fást hjá Hafdísi.